Guðrún Helgadóttir
Ég bý á Hólum í Hjaltadal og starfa viđ ferđamáladeild Háskólans á Hólum. Ţeir sem vilja kynna sér vinnuna mína, Hóla og Háskólann á Hólum betur geta kíkt á www.holar.is
Ferđalög (mín og annarra) innanlands međ ýmsum ferđamáta er eitt af mínum helstu áhugamálum. Myndin er tekin í dásamlegri hestaferđ um Dalina, sem vissulega heilluđu í ţađ sinn. Međ mér er eitt uppáhaldsreiđhrossiđ, Flauta frá Ytra-Dalsgerđi eđa Stóri sófinn... Ég veit ekki afhverju ég valdi ţessa mynd - ađrir ferđafélagar en Flauta hefđu vel mátt vera međ á mynd en kannski bregđur ţeim fyrir annađ veifiđ; manninum mínum, börnunum og fleira góđu fólk - jafnvel fénađi.
Faraldsfótur er á jákvćđu nótunum - en ţví er ekki ađ neita ađ ýmislegt má betur fara í ferđamálum, ferđamennsku og ferđaţjónustu hérlendis. Um ţađ tjái ég mig frekar á hinu blogginu mínu gudr. Hún gudr er sko meira meinhorn en faraldsfótur sem er vođaleg Pollýanna...