sokkahlífar á sjóinn

- nei það var ekki alveg svo slæmt. En mér var óvænt boðið í siglingu við Vestmannaeyjar í sumarbyrjun - sko ekki um verslunarmannahelgina - og ég var nú ekki alveg með rétta útbúnaðinn. Þeir sönnuðu sig þó við þessar aðstæður sem aðrar rauðu skórnir frá Vilnius! Set bara mynd af þeim með því ég var ekki með myndavél til að fanga fuglalífið, bergið ótrúlega eða stemmninguna við saxófónleik í Sönghelli - mæli bara með því að þið skellið ykkur í siglingu við fyrsta tækifæri.rauðir skór

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Guðrún Ólafsdóttir

Þetta eru nú heldur betur flottir skór til að ferðast á en kannski ekki beint þægilegir til lengri gönguferða og sjóróðra.

Kveðja til þín

Kristín Guðrún Ólafsdóttir, 16.8.2008 kl. 13:44

2 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Ég hefði þurft að fá þessa lánaða um helgina

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 18.8.2008 kl. 14:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband