Hólar í Hjaltadal

eru á kafi í yndislegum jólasnjó! Í gær var felld niður kennsla í grunnskólunum norðanlands í fyrsta sinn í vetur. Matsalurinn í Háskólanum á Hólum fylltist af ungu fólki með eplakinnar, því fólk bröltir nú milli húsa þó það sé bylur. Ég fór í göngutúr í gærkvöldi, myrkur og fjúk, óð lausamjöllina í lær - hlýt að hafa haft gott af þessu...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guð

  Það er svo fallegt á Hólum þegar ekta jólasnjór liggur yfir.  Ég er fæddur og uppalinn á Hrafnhóli þarna handan árinnar.  Hólar voru veðursælasti staður landsins á síðustu öld.

Jens Guð, 28.11.2008 kl. 18:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband