19.8.2008 | 13:24
könguló, könguló
vísađu mér á berjamó! Annars ţarf varla ađstođ frá köngulónum í ár. Allt krökkt af berjum allsstađar. Kannski mamma hafi bara veriđ ađ reyna ađ innrćta mér jákvćtt viđmót gangvart köngulóm - ekki skil ég svona viđ nánari athugun á fullorđinsárum ađ ţćr hafi áhuga á berjum. Ţćr eru ekki á jurtafćđi.
Nú er tíminn fyrir berjamó | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.