í berjamó

kemst mađur í nána snertingu viđ náttúruna og ţađ er ekki síđri upplifun ađ vera í berjamó en ađ borđa berin. Hér á Hólum er mikil spretta í ár og nágrannarnir hafa allir sína uppáhaldsstađi og uppáhaldsber; sumum finnst engin ber merkileg nema ađalber séu, ađrir eru fyrir bláberin og einstaka eins og ég alveg sólgin í krćkiber. Ţau eru nú ekki víđa notuđ í veröldinni enda heldur smá - jafnvel tunnuber eins og mađur kallađi vel ţroskuđ og stór krćkiber í den. Reyndar fékk ég gesti frá Falklandseyjum fyrir nokkrum árum sem voru ađdáendur krćkiberjanna ţví heima hjá ţeim er skyld jurt međ rauđum berjum. En ég hafđi aldrei heyrt um hvít krćkiber fyrr!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband